Æfingar standa nú yfir á verkinu Bannað börnum, eins og áður hefur komið fram. Ljósmyndari Freyvangsleikhússins skellti sér á æfingu og smellti af nokkrum myndum. Þær má sjá á Flickr síðu Freyvangs en á hana má komast hér hægra megin á síðunni. Eins og sjá má á myndunum er óhætt að lofa góðri kvöldstund í Freyvangi. Frumsýning er 30 september næstkomandi.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s