
Undanfarið hefur verið unnið að því að setja upp hjólastólaramp við Freyvang sem nú er tilbúinn, en áður var búið að útbúa sérstaka salernisaðstöðu fyrir fatlaða.
Aðgengi fatlaðra að húsnæðinu er því orðið mun betra en áður var og við bjóðum alla áhugasama leikhúsgesti velkomna í Freyvangsleikhúsið og gerum okkar besta til að allir fái notið upplifunarinnar eins og best verður kosið.
Vel gert!