Aðgengi fyrir fatlaða
Aðgengi fyrir fatlaða hefur verið bætt í Freyvangi

Undanfarið hefur verið unnið að því að setja upp hjólastólaramp við Freyvang sem nú er tilbúinn, en áður var búið að útbúa sérstaka salernisaðstöðu fyrir fatlaða.
Aðgengi fatlaðra að húsnæðinu er því orðið mun betra en áður var og við bjóðum alla áhugasama leikhúsgesti velkomna í Freyvangsleikhúsið og gerum okkar besta til að allir fái notið upplifunarinnar eins og best verður kosið.

One thought on “Bætt aðstaða fyrir fatlaða

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s