Gamanleikurinn um Dagatalsdömurnar hefur heldur betur fengið góð viðbrögð hjá áhorfendum og sýningar halda áfram af fullum krafti. Um næstu helgi verða 3 sýningar, föstudagskvöld kl. 20:00 (örfá sæti laus, laugardag kl 16:00 (aukasýning, uppselt) og laugardagskvöld kl 20:00 (örfá sæti laus). Miðapantanir í síma 8575598 og á freyvangur.net