Fyrsti samlestur fyrir barnaleikritið Emil í Kattholti verður á þriðjudagskvöldið 27. ágúst kl. 20:00 í Freyvangi.  Búið er að ráða í hlutverk Emils og Ídu, en okkur vantar fullt af frábæru fólki í öll önnur hlutverk.  Um er að ræða nýja leikgerð, með fullt af tónlist, söng, gleði og glaumi.  Vonumst til þess að sjá sem flesta.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s