Freyvangsleikhúsið setur nú upp leikritið Þrek og tár, eitt af ástsælustu verkum Ólafs Hauks Símonarsonar. Leikstjóri er Ólafur Jens Sigurðsson og tónlistarstjóri Ingólfur Jóhannsson.

Saga kaupmannnsfjölskyldu í Reykjavík í byrjun sjöunda áratugarins. Undir niðri krauma óuppgerð átakamál og breyskleiki. Tónlistarhæfileikar fjölskyldunnar brjótast út á mismunandi hátt, en lög eins og Þrek og tár, Í rökkurró og Heimþrá krydda verkið ásamt öðrum ástsælum lögum þess tíma.

Frumsýnt verður 23. febrúar og sýningar verða föstudaga og laugardaga fram á vor.

Hlökkum til að sjá þig og þína í leikhúsinu!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s