Áheyrnarprufur fyrir Fólkið í blokkinni eftir Ólaf Hauk Símonarson verða í Freyvangi föstudaginn 2.des milli kl.17-21 og laugardaginn 3.des milli kl.18-22.
Áætlað er að æfingar hefjist 9.janúar og frumsýnt 24.febrúar.
Verkið er gamanleikrit með tónlist og söng og eru engin hlutverk fyrir börn.
Hlökkum til að sjá ykkur í Freyvangi.
