Hér má sjá lista yfir allar leiksýningar sem settar hafa verið upp á vegum Freyvangsleikhússins, áður Leikfélags Öngulsstaðahrepps:
- Ráðskona Bakkabræðra, 1957: Þórir Guðjónsson.
- Pétur kemur heim, 1962-1963: Guðmundur Gunnarsson. Skoða leikskrá
- Gimbill, 1963-1964: Guðmundur Gunnarsson. Skoða leikskrá
- Dúnunginn, 1964-1965: Guðmundur Gunnarsson. Skoða leikskrá
- Klerkar í klípu, 1965-1966: Jóhann Ögmundsson. Skoða leikskrá
- Svefnlausi brúðguminn, 1966-1967: Jóhann Ögmundsson.
- Frænka Charley’s 1967-1968: Jóhann Ögmundsson. Skoða leikskrá
- Margt býr í þokunni, 1976-1977: Aðalsteinn Bergdal. Skoða leikskrá
- Gengið á reka, 1979-1980: Jóhann Ögmundsson.
- Þrír skálkar, 1980-1981: Jóhann Ögmundsson.
- Leynimelur 13, 1981-1982: Theodór Júlíusson.
- Hitabylgja, 1982-1983: Theodór Júlíusson.
- Tobacco Road, 1983-1984: Hjalti Rögnvaldsson.
- Aldrei er friður, 1984-1985: Theodór Júlíusson.
- Kviksandur, 1985-1986: Þráinn Karlsson.
- Láttu ekki deigan síga Guðmundur, 1986-1987: Svanhildur Jóhannesdóttir.
- Mýs og menn, 1987-1988: Skúli Gautason.
- Dagbókin hans Dadda, 1989-1990: Jón St. Kristjánsson.
- Þú ert í blóma lífsins, fíflið þitt, 1990-1991: Sigurður Hallmarsson.
- Messías Mannssonur, 1991-1992: Kolbrún Halldórsdóttir.
- Ljón í síðbuxum, 1992-1993: María Sigurðardóttir.
- Hamförin, 1993-1994: Hannes Örn Blandon.
- Kvennaskólaævintýrið, 1994-1995: Helga E. Jónsdóttir.
- Sumar á Sýrlandi, 1995-1996: Skúli Gautason.
- Með vífið í lúkunum, 1996-1997: Hákon Waage.
- Velkomin í Villta Vestrið, 1997-1998: Helga e. Jónsdóttir.
- Hamingjuránið, 1998-1999: Jón St. Kristjánsson.
- Fló á skinni, 1999-2000: Oddur Bjarni Þorkelsson.
- Bófaleikur á Broadway, 2000-2001: Hákon Waage.
- Halló Akureyri, 2001-2002: Oddur Bjarni Þorkelsson.
- Káinn, kímniskáldið góða, 2002-2003: Saga Jónsdóttir.
- Ronja ræningjadóttir, 2004: Oddur Bjarni Þorkelsson.
- Taktu lagið, Lóa, 2005: Ólafur Jens Sigurðsson.
- Kardemommubærinn, 2006: Sunna Borg.
- Prímadonnurnar, 2007: Saga Jónsdóttir.
- Þið munið hann Jörund, 2008: Saga Jónsdóttir.
- Vínland, 2009: Ólafur Jens Sigurðsson.
- Memento Mori, 2009: Daníel Freyr Jónsson.
- Dýrin í Hálsaskógi,2010: Ingunn Jensdóttir.
- Bannað Börnum, 2010: Daníel Freyr Jónsson.
- Góði dátinn Svejk, 2011: Þór Túlinínus.
- NÝVIRKI – níu ný stuttverk, 2011: Daníel Freyr Jónsson, Helgi Þórsson, Hjálmar Arinbjarnarson, Ingólfur Þórsson, Theodór Ingi Ólafsson.
- Himnaríki – geðklofinn gamanleikur, 2012: Jón Gunnar Þórðarson.
- Skilaboðaskjóðan, 2012: Daníel Freyr Jónsson.
- Dagatalsdömurnar, 2013: Sigrún Valbergsdóttir.
- Emil í Kattholti, 2013: Saga Jónsdóttir.
- Þorskur á þurru landi, 2014: Daníel Freyr Jónsson
- Fiðlarinn á þakinu, 2015: Oddur Bjarni Þorkelsson og Margrét Sverrisdóttir
- Klaufar og kóngsdætur, 2015: Ármann Guðmundsson
- Saumastofan, 2016: Skúli Gautason
- Góðverkin kalla, 2017: Oddur Bjarni Þorkelsson og Margrét Sverrisdóttir
- Brot af því besta, 2017: Sesselía Ólafsdóttir og Vilhjálmur B. Bragason
- Þrek og tár, 2018: Ólafur Jens Sigurðsson
- Lína Langsokkur, 2018: Gunnar Björn Guðmundsson
- Gaman saman, 2019: Samvinnuverkefni með Leikfélagi Hörgdæla. Ýmsir leikstjórar.
- Blúndur og blásýra, 2019: Vala Fannell
- Dagbók Önnu Frank, 2020: Sigurður Líndal
- Smán, 2021: Sindri Swan
- Kardemommubærinn, 2022: Ólafur Jens Sigurðsson