Saga:

Mánudaginn 9. apríl 1962 var fundur haldinn í Freyvangi með það fyrir augum að stofna leikfélag í Öngulstaðahreppi.  Höfðu nokkrir áhugamenn haft samtök um að boða til fundarins.

Gunnar Guðnason Bringu setti fundinn og stjórnaði honum.

Eftir nokkrar umræður skrifuðu eftirtaldir menn sig sem stofnendur leikfélags:

Kristinn Sigmundsson

Kristján Sigfússon

Ingveldur Hallmundsdóttir

Anna Helgadóttir

Ólöf Tryggvadóttir

Lárus Ingólfsson

Halla Sigurðardóttir

Jóhann Benediktsson

Ólafur Tryggvason

Vignir Gunnarsson

Guðmundur Sigurgeirson

Sigurgeir Garðarsson

Einar Thorlasius

Birgir Þórðarson

Ragnar Bollason

Hallgrímur Aðalsteinsson

Theodór Kristjánsson

Árveig Kristinsdóttir

Jón Þorláksson

Gunnfríður Bjarnadóttir

Garðar Vilhjálmsson

Sigríður Valdimarsdóttir

Sigurbjörg Baldurdóttir

Hrund Kristjánsdóttir

Kristbjörg Kristjánsdóttir

Sigrún Gunnlaugsdóttir

Rósa Árnadóttir

Sigurður Snæbjörnsson

Rósa Pálsdóttir

Gylfi Garðarsson

Helga Kristinsdóttir

Þuríður Kristjánsdóttir

Guðrún Jóhannsdóttir

Garðar Sigurgeirsson

Hjalti Guðmundsson

Gunnar Guðnason

Samþykkt var að kjósa bráðabirgðastjórn og fela henni að semja frumvarp til laga fyrir félagið.

Kosningu hlutu:

Kristján Sigfússon með 18 atkv.

Guðmundur Sigurgeirsson m. 18 atkv.

Anna Helgadóttir m. 17 atkv.

Kristján Sigmundsson m. 13 atkv.

Gunnar Guðnason m. 11 atkv.

Til vara voru kjörin Rósa Árnadóttir og Ragnar Bollason.

Þá var samykkt að fela stjórninni að vinna að því að velja verkefni fyrir næsta vetur og ráða leikstjóra, ef fært reynist.  Einnig var henni falið að sækja um upptöku fyrir félagið í Bandalag ísl. leikfélaga.

Stjórnin skipti annig með sér verkum:

Formaður Kristján Sigfússon

Ritari Kristinn Sigmundsson

Gjaldkeri Guðmundur Sigurgeirson

Meðstjórnendur Anna Helgadóttir og Gunnar Guðnason.

Árstillag félagmanna var ákveðið 25 krónur.

Fundargerð lesin upp og samykkt.  Fundi slitið.

– ritari –